Fræðsla — Fræðslusetur
Af hverju hentar Miniature Schnauzer fóðrið fyrir Miniature Schnauzer?
Fræðsla Fræðslusetur Næring Næringargildi
Af hverju hentar Miniature Schnauzer fóðrið fyrir Miniature Schnauzer? Kristallar geta safnast upp í þvagrásarkerfi Schnauzer Þetta er það líkamsástand sem getur verið hvað algengast í þessari tegund. Talið er að líkurnar á því að Schnauzer þrói með sér kristalla sem svo verða að steinum (þvagsteinum) sé um 7,7 falt það sem gerist hjá til dæmis Labrador. En auðvitað mynda ekki allir Schnauzer kristalla né heldur steina í þvagrásum. Nokkrar ástæður geta legið að baki þeirri staðreynd að Miniature Schnauzer er mun hættara við að mynda steina í þvagrásum: Þeir kasta þvagi sjaldnar en margar aðrar tegundir Þeir kasta frá...
Fræðslumolar | Eru áramótin erfið fyrir hundinn þinn?
Fræðsla Fræðslusetur Næring Næringargildi
Getur þetta fóður aðstoðað hundinn þinn um áramótin? Calm Dog | Fóður fyrir hunda sem hættir til að stressast Tilfinningalegt jafnvægi Inniheldur sambland af mjólkurpróteininu Alpha-S1 kasín trypsik hýdrolýsat sem getur lækkað blóðþrýsting og minnkað magn kortisóls (niðurbrjótandi hormón) í líkamanum ásamt hæfilegu magni af L-tryptófan (amínósýra) en rétt magn L-tryptófan hefur jákvæð áhrif á magn seratónín (vellíðunarhormón) og melatónín (hormón sem stuðlar að réttum svefn-vöku hring) og getur fóðrið því skipt miklu máli fyrir hundinn undir kringumstæðum sem reyna á tilfinningalegt jafnvægi hans. Húðvörn Styrkir varnir húðarinnar með hæfilegu magni B-vítamína og amínósýra. Melting Styður við jafnvægi í bakteríuflóru...
Fræðslumolar | Próteinmagn í fóðri
Fóður Fóðurbreytingar Fræðsla Fræðslusetur Hundar Innihald Innihaldslýsing Næring Næringargildi Próteinmagn Vinnuhundar
Próteinmagn í fóðri Þegar kemur að próteinhlutfalli í fóðri þá er mikilvægt að muna að það er mismunandi á milli hundategunda hvernig fóðrið ætti að vera samansett. Sleðahundur er til dæmis með töluvert aðra næringarþörf en Russian Toy sem er svo með nokkuð ólíka næringarþörf samanborið við Labrador; næring hunda ætti að taka mið af tegundinni og lífsstíl þeirra. Því miður þá hefur ofuráhersla á próteinneyslu á meðal fólks smitast yfir í hvernig eigendur sjá fyrir sér að besta fóðrunin sé fyrir hunda – yfirfærsla sem að sjálfsögðu á ekki rétt á sér. Jú auðvitað eru hundar alætur eins og...
Fræðslumolar | Maís gerir fóðrið okkar næringarríkara
Fræðsla Fræðslusetur Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar Næring Næringargildi