Fræðsla — Próteinmagn
Fræðslumolar | Próteinmagn í fóðri
Fóður Fóðurbreytingar Fræðsla Fræðslusetur Hundar Innihald Innihaldslýsing Næring Næringargildi Próteinmagn Vinnuhundar
Próteinmagn í fóðri Þegar kemur að próteinhlutfalli í fóðri þá er mikilvægt að muna að það er mismunandi á milli hundategunda hvernig fóðrið ætti að vera samansett. Sleðahundur er til dæmis með töluvert aðra næringarþörf en Russian Toy sem er svo með nokkuð ólíka næringarþörf samanborið við Labrador; næring hunda ætti að taka mið af tegundinni og lífsstíl þeirra. Því miður þá hefur ofuráhersla á próteinneyslu á meðal fólks smitast yfir í hvernig eigendur sjá fyrir sér að besta fóðrunin sé fyrir hunda – yfirfærsla sem að sjálfsögðu á ekki rétt á sér. Jú auðvitað eru hundar alætur eins og...