Við setjum þarfir hunda og katta í fyrsta sæti
Karfa 0

Fréttir — Innihald

Innihaldslýsing eða næringargildi í hunda- og kattafóðri? Eru "uppfyllingarefni" í Royal Canin fóðrinu?

Afgangar Fóður Fóðurbreytingar Hliðarafurðir Hundar Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar Mjöl Næring Næringargildi

Innihaldslýsing eða næringargildi í hunda- og kattafóðri? Eru "uppfyllingarefni" í Royal Canin fóðrinu?

Eitt af því sem er mikilvægt að muna þegar kemur að innihaldslýsingu er að hún segir oft á tíðum minna en margur heldur um nákvæmt næringargildi vörunnar. Þegar kemur að næringu hunda og katta og reyndar flestra annarra tegunda, þar á meðal manna, þá er það næringargildið sem skiptir öllu máli. Tökum dæmi - hundafóðurframleiðandi gefur innihaldslýsingu þar sem eftirfarandi kemur fram:  Chicken, Corn Meal, Ground Whole Grain Sorghum, Chicken By-Product Meal (Natural source of Chondroitin Sulfate and Glucosamine), Ground Whole Grain Barley, Dried Beet Pulp, Chicken Flavor, Chicken Fat (preserved with mixed Tocopherols, a source of Vitamin E), Dried...

Lesa meira →

Net Orders Checkout

Item Price Qty Total
Subtotal 0 kr
Shipping
Total

Shipping Address

Shipping Methods