Fréttir — Páskar
Opnunartími um páskana 2021
PáskaopnunAfgreiðsla Dýralands í Ögurhvarfi 8, 203 Kóp., er lokuð frá og með 1. apríl og við opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl kl. 9.Vefverslun Dýralands, www.dyraland.is, er alltaf opin. Útkeyrsla vegna pantana sem berast af höfuðborgarsvæðinu fyrir kl. 12 laugardaginn 3. apríl eru keyrðar út frá kl. 13 þann dag.Pantanir sem berast utan höfuðborgarsvæðisins eru keyrðar á Póstinn þriðjudaginn 6. apríl og berast til kaupenda skv. flutningsreglum Póstsins, sjá www.postur.is. Smelltu hér til að versla! Gleðilega páska!