Hlýðninámskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára þar sem þau geta lært grunninn í að vinna með hundunum sínum.
Ábyrgðamaður verður að vera á staðnum til að aðstoða barnið eftir þörfum.
Farið verður yfir grunnatriði í hlýðni og mikilvæg atriði í umgengni við hunda, bæði okkar eigin hunda og ókunnuga.
Áhersla verður lögð á eftirfarandi æfingar á námskeiðinu:
Kennari er Albert I. Steingrímsson sem er einn reynslumesti hundaþjálfari landsins. Albert er menntaður hundaþjálfari með áherslu á atferli hunda á öllum aldurskeiðum. Auk þess hefur Albert sótt fjölda námskeiða og er með mörg alþjóðleg réttindi er snúa að hundum, þjálfun þeirra og atferli.