Rottweiler Puppy

Þurrfóður sérstaklega ætlað fyrir Rottweiler hvolpa til 18 mánaða aldurs

Ónæmiskerfi

Stuðlar að heilbrigðum vexti Rottweiler hvolpa. Á uppvaxtarskeiði er ónæmiskerfi hvolpsins viðkvæmt og inniheldur fóðrið því blöndu andoxunarefna (þ.á.m. E-vítamín) til þess að styðja við ónæmiskerfið.

Fóðurkúlur

Fóðurkúlurnar eru lagaðar að því að gera hundinum auðveldara að ná þeim upp og hvetur þá til að tyggja en slíkt minnkar líkur á tannsteinsmyndun.

Liðheilsa

Innihaldsefnin stuðla að heilbrigðum beinum og liðum, þar með talin ómega-3 fitusýrur sem hjálpa til við að halda liðbólgum í lágmarki og glúkósamín og kondróítin sem stuðla að uppbyggingu liðbrjósks.

Melting

Blanda af hágæða auðmeltanlegum próteinum og góðgerlafæðu (FOS & MOS) til þess að stuðla að heilbrigðri þarmaflóru. Sömuleiðis inniheldur fóðrið auðmeltanleg prótein (LIP; Low Indigestible Protein) sem stuðla að bættri meltingu og jafnvægi í þarmaflórunni.

Næringargildi

Prótein: 31.0% - Fita: 16.0% - Trefjar: 1.8% - Kalk: 1.26% - Fosfór: 1%.