Námskeið þar sem farið er yfir mikilvægar skipanir þegar farið er með hund í hlaup og hagnýt ráð fyrir hlaupaþjálfun hundsins, heilsufar og í seinni tímanum verður farið farið í létt hlaup með hundana með hlaupaþjálfara. Námskeiðið hentar bæði fyrir almenn hlaup með hundinn við hliðiná sér jafnt sem Canicross hlaup.
Skipanir: Vinstri, hægri, áfram, stopp, láta vera, hægja niður.
Fjöldi skipta: 2 skipti
Tímalengd: 90 mín
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Þjálfari: Albert Steingrímsson