Hlýðni 1 - 12:00-13:30

Hlýðninámskeið - grunnur er eingöngu verklegt og farið yfir samstarfsvilja hunds og augnsamband.

Þær æfingar sem farið er yfir á námskeiðinu eru:

  • hælganga í taum
  • hælganga laus við hæl
  • innkall inn á hæl
  • sitja og bíða
  • liggja og bíða (í hóp)
  • standa
  • hopp yfir hindrun
  • skoða tennur
  • fjarlægðastjórnun

Námskeiðið er í alls 8 skipti, 90 mínútur í senn, og eingöngu verklegt og hentar öllum hundum frá 9 mánaða aldri.

Gott er ef hundur er búinn með hvolpanámskeið.

*ATH* sjá dagsetningar í bókun. 

Fjöldi skipta: 8 skipti
Tímalengd: 90 mín 
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur

Þjálfari: Albert Steingrímsson

*Hvolpa- og hlýðninámskeiðin okkar eru sérstaklega haldin úti til þess að hundarnir þjálfist í raunaðstæðum óháð árstíma en ekki á vernduðu innisvæði, slíkt hefur reynst betur þegar hvolparnir halda svo út í lífið.

Customer Reviews

Based on 5 reviews
100%
(5)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðný Reimarsdóttir
Hlýðni 1 - 12:00-13:30

Frábær leiðbeinandi. Mikil fagþekking

G
Gunnar Guðbrandsson

Frábært gott fyrir hund og eiganda

e
e.k.
Er svo glöð að hafa valið ykkur

Það sem ég hef lært er með ólíkindum enda er hann Albert frábær þjálfari og skemmtilegur í allsstaðar útskýrir mjög vel allar æfingar vel

Á
Án nafns
Mjög góð reynsla

Vel skipulagðir tímar og Albert alltaf jafn frábær :)

S
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
Hlýðni 1 klukkan 17:00-18:30

Mjög góð byrjun á námskeiðinu. Stuttar hnitmiðaðar æfingar og góð leiðsögn.