Hlýðni 1 - 12:00-13:30

Hlýðninámskeið - grunnur er eingöngu verklegt og farið yfir samstarfsvilja hunds og augnsamband.

Þær æfingar sem farið er yfir á námskeiðinu eru:

  • hælganga í taum
  • hælganga laus við hæl
  • innkall inn á hæl
  • sitja og bíða
  • liggja og bíða (í hóp)
  • standa
  • hopp yfir hindrun
  • skoða tennur
  • fjarlægðastjórnun

Námskeiðið er í alls 8 skipti, 90 mínútur í senn, og eingöngu verklegt og hentar öllum hundum frá 9 mánaða aldri.

Gott er ef hundur er búinn með hvolpanámskeið.

*ATH* sjá dagsetningar í bókun. 

Hægt er að skrá á biðlista með því að senda á pantanir@dyrheimar.is

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)