Hlýðninámskeið - grunnur er eingöngu verklegt og farið yfir samstarfsvilja hunds og augnsamband.
Þær æfingar sem farið er yfir á námskeiðinu eru:
Námskeiðið er í alls 8 skipti, 90 mínútur í senn, og eingöngu verklegt og hentar öllum hundum frá 9 mánaða aldri.
Gott er ef hundur er búinn með hvolpanámskeið.
*ATH* sjá dagsetningar í bókun.
Hægt er að skrá á biðlista með því að senda á pantanir@dyrheimar.is