Krílanámskeið

Námskeið fyrir yngstu hvolpana á aldrinum 8-14 vikna. Farið er yfir helstu þætti sem mikilvægt er að hafa í huga þegar hvolpur kemur á nýtt heimili, hvernig tengsl eru mynduð við hvolpinn, umgengnisreglur, hvolpaglefs og umhverfisþjálfun hvolpa. 

Námskeiðið er hugsað sem grunnur fyrir yngstu krílin áður en hvolpur nær aldri fyrir hvolpanámskeið.

Kröfur eru að hvolpar hafi fengið fyrstu bólusetningu.

 

Fjöldi skipta: 4
Tímalengd: 60 mín 
Staðsetning: Sýningarsalur Dýrheima, Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur


Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
B
Bryndis Kjartansdottir
Mjög góð

Mjög góð þjónusta

B
Brynja Ása Birgisdóttir
Krílanámskeið

Mæli hiklaust með krílanámskeiðinu hjá Dýrheimum. Frábær, persónuleg kennsla og aðstaða til fyrirmyndar. Takk fyrir okkur

G
Guðbjörg Gylfadóttir

Gaman að mæta á Krílanámskeið. Góð æfing fyrir hvolpana, skemmtilegt & lærdómsríkt fyrir eigendur..features--image-zoom .image-zoom img { height: 250px; }