Rallý hlýðni - Grunnur

Rallý hlýðni er tegund af hlýðni þar sem hundur og leiðandi fara í gegnum skemmtilega braut með 10-15 skiltum sem gefa skipun um hvaða æfing skal framkvæmd. Í Rallý er leyfilegt að leiða hundinn áfram og nota fleiri skipanir við æfingar en í hefðbundinni hlýðni.

Dæmi um skilti: 
- setjast á hæl 
- setjast, leggjast, setjast
- Snúa í hring
- Sikk sakk í kringum keilur

Fjöldi skipta: 8 skipti
Tímalengd: 60 mín 
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur

Þjálfari: Auður Björnsdóttir

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)


.features--image-zoom .image-zoom img { height: 250px; }