Á námskeiðinu lærir hundur að fara í ákveðna átt samkvæmt skipun og vinna í fjarlægð.
Kennt er að setja inn skipanir á lengra færi og halda skipun. Þær skipanir sem farið er yfir á námskeiðinu:
Hundur þarf að vera búinn með hvolpa eða grunnnámskeið. Námskeiðið er í alls 4 skipti, 90 mín. í senn, og hentar flestum hundum frá 9 mánaða aldri.
Viltu fá upplýsingar hvenær næsta námskeið hefst? Hafðu samband við Albert I. Steingrímsson, albert@dyrheimar.is