Á námskeiðinu er farið yfir hvernig hundi er kennt að vera öruggur í vatni, bæði í leik og vinnu.
Hundur lærir að vera öruggur með sig í vatni og fær að fara í vatn með eldri hundum, fara með út á bát sem og læra að hrista sig eftir skipun.
Námskeiðið er í alls 2 skipti, 90 mín. í senn.
Viltu fá upplýsingar þegar næsta námskeið hefst? Hafðu samband við Albert I. Steingrímsson, albert@dyrheimar.is