Sýningaþjálfun með áherslu á að þjálfa sterkan grunn fyrir hvolpa. Námskeiðið er hugsað fyrir hvolpa 3-9 mánaða til þess að byggja sterkan grunn fyrir framtíðar sýningarhunda.
Námskeiðið er klst. skiptið í tvö skipti.
Þjálfari er Theodóra Róbertsdóttir sem er fyrrum ungur sýnandi og hefur sýnt hunda í 16 ár með góðum árangri.