Á taumgöngunámskeiði er áhersla á að efla eigendur og gefa þeim verkfæri í áskorunum daglegra göngutúra. Farið er yfir vandamál sem upp geta komið, göngu við slakan taum, viðbrögð í áreiti og fá hundinn til þess að vinna með eiganda.
Þjálfari: Auður Björnsdóttir
Fjöldi skipta: 8 skipti, námskeið fer fram 2x í viku
Tímalengd: 1 klst
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur