Taumgöngunámskeið

Á taumgöngunámskeiði er áhersla á að efla eigendur og gefa þeim verkfæri í áskorunum daglegra göngutúra. Farið er yfir vandamál sem upp geta komið, göngu við slakan taum, viðbrögð í áreiti og fá hundinn til þess að vinna með eiganda.  

Þjálfari: Auður Björnsdóttir 

Fjöldi skipta: 8 skipti, námskeið fer fram 2x í viku
Tímalengd: 1 klst

Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hrefna Sigurðardóttir
Frábært námskeið.

Ég get heilshugar mælt með þessu námskeiði. Snúður náði miklum framförum og við fengum tól til að vinna áfram með í okkar þjálfun. Mér fannst mjög gott að þetta var tvisvar í viku þar sem unnið var markvisst með taumgönguna og fannst Auður vera virkilega góður kennari.

H
H.A.R.

Mjög gott námskeið sem byrjar alveg á grunninum í taumgöngu þannig hentar rosa vel fyrir alla. Lærði helling og mæli 100% með!

F
F.R.Ó.
Mæli hiklaust með!!

Vel upp sett námskeið. Byrjar alveg á grunninum svo allir eiga möguleika á bætingum. Nýtt líf að vera komin með tæki og tól svo við voffinn getum gengið SAMAN í göngutúrum.