Í umhverfisþjálfun er farið með hundi og stjórnanda á mismunandi svæði og gerðar æfingar.
Hundurinn lærir að vinna úr ólíkum aðstæðum, t.d. fara í strætó, niður í miðbæ eða þar sem mikið áreiti er. Stakir tímar sem eru tilvaldir fyrir alla hunda og á öllum aldri.
Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 1 klst.