Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrafóður fyrir hunda með liðverki og gigtveika hunda
Liðir
Ný samverkandi blanda af túrmerik, vatnsrofnum kollagenum og pólýfenólum úr grænu tei sem þekkt eru fyrir jákvæð áhrif á liði.
Rauðu kornin í fóðrinu eru fullkomlega eðlileg og stafa af túrmerikinu í fóðrinu.
Lífsgæði
Rannsóknir sýna merkjanlegan bata í hreyfanleika og í lífsgæðum hundanna.
Hitaeiningasnauðara
Liðir líkamans eru undir meira álagi ef um ofþyngd er að ræða. Hitaeiningaminna fóður stuðlar að því að kjörþyngd sé viðhaldið.
Ráðlögð notkun:
Við gigt eða liðverkjum
Eftir liðaðgerðir eða slys
Næringargildi
Prótein: 25% - Fita: 12% - Trefjar: 3.9%.