VHN Dog Skin Care

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrafóður fyrir hunda með húðvandamál

Húðvörn

Styrkir varnir húðarinnar með hæfilegu magni B-vítamína og amínósýra. Góð uppspretta langkeðju fjölómettuðu fitusýranna EPA og DHA til að styðja við húðina.

Melting

Næringarefni sem styðja við jafnvægi í þarmaflóru og meltingarfærum. Auðmeltanleg prótein og fitusýrur sem styðja við heilbriðga þarmaflóru að auki inniheldur fóðrið bæði góðgerlafæðuna FOS og MOS til þess að efla varnir meltingarvegsins.

Andoxunarefni

Sambland andoxunarefna sem hjálpa til við að hlutleysa sindurefni og minnka þannig skaðleg áhrif þeirra.

Næringargildi

Prótein: 23.0% - Fita: 16.0% - Trefjar: 2.0%. Per kg: Nauðsynlegar fjölómettaðar fitusýrur (Línol-fitusýra): 30.4 g - ómega-3: 10.9 g - ómega-6: 32.3 g.