Algengar spurningar

Allur kattasandurinn frá EverClean er öruggur fyrir köttinn þinn. Kattasandurinn er framleiddur í Hollandi með bentónítleir - náttúruelgu efni sem við teljum að sé besti og mest rakadrægni leir sem völ er á. Allur kattasandurinn inniheldur virka kolefnistækni sem dregur í sig og lokar á lykt í stað þess að fela hana bara. Við vitum að loppur kattarins eru viðkvæmar, svo EverClean kattasandurinn er búinn til með örfínum ögnum sem eru mýkri viðkomu.

Fyltu kassann með uþb. 7cm lagi af Ever Clean kattasandi. Fyrir meðalstærð af kassa eru það uþb. 5 lítrar. Eftir að kötturinn hefur farið í kassann, skóflaðu úrganginum úr og hentu í ruslið. Ekki setja kattasandinn í klósettið. Með þessu heldurðu sandinum eins hreinum og best er á kosið og fylltu svo jafn óðum á því sem þú skóflaðir úr.

Ófrískar konur geta umgegnist ónotaðan kattasand (óháð vörumerki). Hinsvegar er eki ráðlagt að ófrískar konur sjái um að hreinsa kattasand vegna þess að kettir geta borið t.d. toxoplasmosis gegnum hægðir sínar. Toxoplasmosis er mjög sjaldgæft en er þó mikilvægt að hafa í huga til þess að fyrirbyggja smit í ófætt barn. Fyrir frekari upplýsingar, hafðu samband við ljósmóður eða lækni.

Við vitum að hver köttur er einstakur, svo við höfum þróað vörulínu af mismunandi kattasand hannað að þörfum mismunandi katta og eigenda.