Vöxtur er stór þáttur í lífi kettlingsins og hvernig til tekst með vöxt og þroska á þessum tíma skiptir miklu máli upp á framhaldið.Fóðrið inniheldur ríkulegt magn andoxunarefna og önnur efni eins og C-vítamín, E-vítamín, tárín og lútein sem styrkja ónæmiskerfið og vernda kettlinginn á leið hans við að skoða heiminn og uppgvöta nýja hluti.
Inniheldur auðmeltanleg prótein (LIP) sem léttir á viðkvæmu meltingarkerfi. Inniheldur einnig fructo-oligosaccharides (FOS) og manno-oligosaccharides (MOS) sem styrkja meltingarveginn og stuðla að jafnvægi í þarmaflórunni.