Sækja um styrk!

Við leggjum áherslu á að styðja faglega skipulagða viðburði sem stuðla að fræðslu, vellíðan og ábyrgri umönnun hunda og katta.

Ef þú ert að skipuleggja sýningu, námskeið eða annað hunda- og kattatengt verkefni sem fellur að gildum Royal Canin®, geturðu sótt um styrk hér til hliðar. Vinsamlegast lesið yfir skilyrðin að neðan áður en umsókn er send inn.

Reyndu að lýsa viðburðinum vel, tímasetningu, styrktarþörfum auk áætluðum fjölda gesta og þáttakenda.