Við bjóðum upp á sérsniðna styrki fyrir viðburði og sýningar sem tengjast hundum og köttum, allt eftir eðli og umfangi verkefnisins.
Takmarkaður fjöldi styrkja er í boði ár hvert og því mikilvægt að lýsa viðburði vel ásamt því að senda umsókn tímanlega.
Við leggjum áherslu á að styðja faglega skipulagða viðburði sem stuðla að fræðslu, vellíðan og ábyrgri umönnun hunda og katta.
Ef þú ert að skipuleggja sýningu, námskeið eða annað hunda- og kattatengt verkefni sem fellur að gildum Royal Canin®, geturðu sótt um styrk hér til hliðar. Vinsamlegast lesið yfir skilyrðin að neðan áður en umsókn er send inn.
Reyndu að lýsa viðburðinum vel, tímasetningu, styrktarþörfum auk áætluðum fjölda gesta og þáttakenda.
Umsóknir þurfa að berast minnst 3 mánuðum fyrir viðburð.
Auglýsingar frá öðrum fóðurframleiðendum en Royal Canin séu ekki sýnilegar á styrktum viðburði.
Merki Royal Canin sé sýnilegt á heimasíðu og samfélagsmiðlum styrkþega, framstillt í samræmi við reglur Royal Canin um framstillingu vörumerkisins fram að viðburði og á meðan viðburði stendur.
Áberandi auglýsingar frá Royal Canin á styrktum viðburði.
Styrkþegi samþykkir stefnu Royal Canin um verndun og velferð dýra.
Takmarkaður fjöldi styrkja er í boði ár hvert og því mikilvægt að lýsa viðburði vel ásamt því að senda umsókn tímanlega.