BellyLabs

Algengar spurningar

Bellylabs þungunarpróf eru einföld og örugg heimapróf sem mæla relaxin hormón sem eru til staðar í líkama þungaðs hunds. Prófið getur greint þungun frá 28unda degi meðgöngu.

Bellylabs þungunarprófið er ráðlagt frá 28unda degi eggloss til þess að relaxín gildi líkama tíkarinnar hafi náð tiltækri hækkun.

Bellylabs þungunarprófið gerir þér kleift að greina þungun snemma, sem getur hjálpað til við að undirbúa þig fyrir meðgöngu og fæðingu, svo sem með því að veita viðeigandi næringu og umönnun fram að goti. Prófið má taka heima fyrir sem dregur úr óþarfa streitu á meðgöngu tíkarinnar.

Bellylabs er mjög áreiðanlegt þegar það er notað samkvæmt leiðbeiningum. Það er sérstaklega áhrifaríkt þegar það er notað á réttum tíma eftir pörun, en ef þú ert í vafa um niðurstöðurnar er alltaf best að leita til dýralæknis.