





Savour Exigent breytist í Fussy Exigent! Nú hefur fóðrið verið endurbætt til þess að ná að vekja enn frekari áhuga hjá sem flestum köttum sem kunna að vera matvandir.
Fóðrið er samblanda af aðlaðandi lykt, bragði og áferð fyrir þá sem eru mjög kröfuharðir.Prófað og samþykkt af sérstaklega kröfuhörðum köttum!
Orkuþétt og próteinrík formúla í jafnvægi sem mætir þörfum matvandra katta til þess að viðhalda heilbrigðri þyngd.
Hugar að heilbrigðu þvagfærakerfi fullorðins kattar. Hentar einnig geldum/ófrjóum köttum.
Prótein: 40% - Fita: 17.5% - Trefjar: 1.0%.