

Frábær leið til að hægja á matartímanum ef hundurinn á það til að gleypa matinn. Það getur verið mjög slæmt fyrir meltinguna ef hundurinn gleypir matinn sinn.
Nokkrar áferðir í dallinum – bæði hægt að smyrja blautmat eða hafa þurrmat í honum.
Með sogskál undir svo hann fari ekki á flakk.
Hentar fyrir allar gerðir hunda, einnig flatnefja.