Skemmtileg jólasleikimotta sem er tilvalin jólagjöf handa hundinum í þinni fjölskyldu.
Með sogskál undir til að halda mottunni kyrri. Tilvalið til að setja blautmat eða þurrmat á sem eins konar slow feeder.
Þú færð annað hvort rauða eða græna – það kemur á óvart!
Ekki er hægt að velja lit; þú færð einn af valmöguleikunum.