Bumble Bee Togreipi

Skemmtilegt togdót fyrir hundinn!

Hvort sem hundurinn þinn vill hlaupa og sækja eða taka þátt í alvöru reipitogi, þá er þetta fyrir ykkur.
Sterkbyggt og endingargott leikfang sem hentar flestum hundum.
Að naga reipi getur hjálpað til við að bursta tennurnar.