Sjálfhitandi motta frá Ancol sem mun halda hita á gæludýrinu og verður fljótt uppáhalds svefnstaður dýrsins.
Mikilvægt að geta boðið hundinum upp á hlýjan stað til að geta hvílt sig á.
Flís efnið utan um er mjúkt og þægilegt og má þvo í þvottavél.
Frábært í gotkassann fyrir tíkina og hvolpana.