Pro-White Harsh

Einstakt púður.

  • Auðvelt að bursta úr - skilur feldinn eftir vel snyrtann.
  • Sérstaklega hannað fyrir fínleika og mýkt.
  • Dregur í sig umfram raka og olíu.
  • Nauðsynlegt fyrir óhreinan og þvagblautan feld.
  • Hentar öllum litum og tegundum af feldi.
  • Óeitrað og ertir ekki.
  • Skerpir litatóna og náttúrulega fegurð feldsins.

Notkun:
Berið krít á þurran eða rakan feld. Til að ná sem bestum árangri skaltu klappa krít varlega í feldinn með flötum höndum. Endurtaktu ef þörf krefur. Burstaðu vandlega.

Geymist þar sem börn ná ekki til!