Bio-Med Shampoo

Tjörusjampó fyrir viðkvæma og/eða ofnæmishúð.

  • Gefur tímabundna hjálp við kláða og útbrotum.
  • Fer vel með húð og hár sem hefur farið illa vegna klórs og flóka.
  • Eyðir flösu og hjálpar til við meðferð sveppasýkinga og ofnæmisútbrota.
  • Milt sjampó í pH jafnvægi sem er milt fyrir húð og hár.

Má ekki nota á ketti.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Þ
Þórunn Sigurðardóttir
Glaðasti hundur i heimi í dag.

Ég verð að mæla með þessu sjampó á allan hátt.
Ég er með hund sem virðist vera með þvílíkt ofnæmi fyrir hinum ýmsu sjampóum.
Hann stoppar ekki að klóra sér í fleirri fleirri daga og það vel til blóðs.
En eftir að ég prófaði þetta sjampó þá hefur hann ekkert klórað sér eftir bað og er hin ánægaðasti hundur í heimi.
Ég mæli 100% með þessu sjampó fyrir hunda sem eru með ofnæmi.