Mini Urinary Care

 

Þurrfóður sem sérstaklega er ætlað hundum sem eiga það á hættu að mynda kristalla eða steina í þvagi 

Útþynnt þvag

Aðlagað magn steinefna í fóðrinu hjálpar til við að þynna út þvag hundsins sem hjálpar til við að mynda umhverfi óhagstætt myndun þvagkristalla og þvagsteina. Fóðrið stuðlar einnig að aukinni vatnsdrykkju til að styðja enn betur við þvagfærakerfi hundsins.

Jákvæðar niðurstöður

Niðurstöður rannsóknar sem fór fram í rannsóknarmiðstöð Royal Canin í Frakklandi árið 2018 sýndi fram á að þvagið var 21% meira útþynnt hjá þeim hundum sem átu eingöngu Urinary Care samanborið við hóp hunda sem át eingöngu Mini Adult. 

Vatnsdrykkja 

Mikilvægt er að hafa hreint vatn alltaf tiltækt fyrir hundinn þinn og er það óháð stærð eða tegund hunds. 

Fóðrið er fyrst og fremst notað til að koma í veg fyrir myndun kristalla og steina í þvagi. Ef vafi leikur á heilsu hundsins skal ávallt leita til dýralæknis.

Innihald

Prótein: 27% - Fita: 16% - Trefjar: 2,5% - Kolvetni: 38%