Dental Care

Þurrfóður fyrir fullorðna ketti - stuðlar að bættri tannheilsu

Tannheilsa

Tvöföld virkni fyrir ákjósanlega tannheilsu. Einstök áferð fóðurkúlnanna hefur tannburstandi áhrif og vinnur þannig á móti tannsteinsmyndun. Virk innihaldsefni grípa kalkið í munnvatninu og koma í veg fyrir að það setjist á tennur og myndi tannstein.*

Heilbrigð melting

Inniheldur trefjar og góðgerlafæðu (FOS) sem stuðlar að bættri meltingu.

Jákvæðar niðurstöður

Sjáanlegur munur eftir 28 daga notkun eingöngu á Dental Care skv. niðurstöðum innanhúsrannsókna Royal Canin í Frakklandi.

Næringargildi

Prótein: 30% - Trefjar: 5.2% - Fita: 15%.