Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem styrkja ytri vörn húðarinnar og þannig stuðlar fóðrið að glansandi feldi og heilbrigðri húð.
Aðstoðar við að viðhalda heilbrigðri þyngd með aðlöguðu magni hitaeininga.
Styrkir heilbrigði þvagrásarkerfis þar sem aukið vatnsmagn er í blautfóðrinu en aukið vatnsmagn þynnir út þvag katta og líkurnar á þvagsteinum verða því minni.
Prótein: 12% - Trefjar: 0,9% - Fita: 3.7% - Vatn: 77,5%.
Selt í kassa: 12 x 85gr.