Sensible

Þurrfóður fyrir ketti eldri en 1 árs með viðkvæma meltingu

Auðmeltanlegt

Einsaklega auðmeltanleg prótein sem léttir á allri meltingu. Inniheldur góðgerlafæðu (FOS) sem stuðlar að bættri bakteríuflóru meltingarvegarins.

Bragðgott

Mismunandi lögun fóðurkúlna með einstöku bragði sem hvetur til fóðurinntöku hjá köttum með viðkvæma meltingu.

Orkuríkt

Orkuríkt fóður sem gerir það að verkum að hver og ein máltíð en minni en í hefðbundnu fóðri. Slíkt minnkar álag á meltingarveginn hjá viðkvæmum köttum án þess þó að það komi niður á næringunni.

Næringargildi

Prótein: 33% - Fita: 22% - Trefjar: 1.6%.