Stuðlar að heilbrigðri meltingu með góðgerlafæðu og auðmeltanlegum próteinum.
Orkuríkt til að mæta orkuþörfum vaxandi hvolpa.
Inniheldur sambland andoxunarefna (þ.á.m. E-vítamín) til þess að styðja við ónæmiskerfi hvolpsins.
Getur verið góður kostur að nota með þurrfóðri, eða eitt sér. Hentar mjög vel til þess að ýta undir matarlyst á meðan tanntöku stendur.
Fyrir hvolpa af mjög miðlungsstórum hundategundum sem vega fullvaxnir frá 11-25 kg.
Prótein: 8.4% - Fita: 6% - Trefjar: 1% - Raki: 78.4%
Selt í kassa: 10 x 140gr.