Fyrirlestur - Fyrsta hjálp

Fyrstu hjálpar fyrirlestur þar sem hundaeigendur læra að þekkja hundinn sinn vel, auka hæfni í erfiðum aðstæðum og styðja við samvinnu við dýralækni til þess að auðvelda forgangsröðun í neyðarútköllum. 

Fyrirlesari: Theodóra Róbertsdóttir, dýrahjúkrunarfræðingur

Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203

Athugið! Takmarkaður fjöldi sæta.