Fyrirlestur - Fyrsta hjálp

Fyrstu hjálpar fyrirlestur þar sem hundaeigendur læra að þekkja hundinn sinn vel, auka hæfni í erfiðum aðstæðum og styðja við samvinnu við dýralækni til þess að auðvelda forgangsröðun í neyðarútköllum. 

Fyrirlesari: Theodóra Róbertsdóttir, dýrahjúkrunarfræðingur

Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203

Athugið! Takmarkaður fjöldi sæta. 

Customer Reviews

Based on 6 reviews
100%
(6)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Súsanna Antonsdóttir
Fyrsta hjálp hunda

Fyrirlesturinn var algjörlega frábær, bæði efni og fyrirlesari. Vonandi verður þessi fyrirlestur keyrður áfram því hann á erindi til allra hundaaeigenda. Bíð spennt eftir meiri fræðslu. Takk fyrir okkur

A
Anna Marta
Flott námskeið og vel upp sett

Frábært að bjóða uppa svona námskeið. Geggjað að bjóða hundum með enn mætti þá mögulega segja í sviga að þeir séu velkomnir svo lengi sem það sé ekki truflun af þeim. Annars var þetta mjög vel upp sett og æðislegt að geta keypt sér kaffi á kaffihúsinu í leiðinni.

Þ
Þórunn Sif Þórarinsdóttir
Frábær fyrirlestur

Fyrirlesturinn var fróðlegur og styrkir mann sem hundaeiganda og ræktanda. Theodóra kom efninu vel frá sér og ég mæli með þessu námskeiði fyrir alla sem umgangast hunda reglulega.

J
Jónína Guðný Elísabetardóttir

Mjög fróðlegt , lærði mikið.

A
Arna Sif Kærnested
Gagnlegur fyrirlestur um fyrstu hjálp hunda.

Mjög gagnlegur fyrirlestur þar sem m.a. var lögð áhersla á að "þekkja" hundinn sinn vel til að vera fljótur að greina þegar eitthvað er öðruvísi. Einnig var mikið lagt upp úr því að læra hvað á að vera búið að kanna með hundinn áður en hringt er á neyðarvakt dýralækna til að flýta fyrir flokkuninni um hversu alvarleg veikindi eru.
Theodóra kom efninu vel frá sér.