Inniheldur næringarefni sem stuðla að viðhaldi á feldi púðlunnar. Ríkt af fjölómettuðum ómega-3 fitusýrum (EPA & DHA) og hjólkrónuolíu en þessar fitusýrur leika stór hlutverk í styrk ytra lags húðarinnar. Aðlagað próteininnihald stuðlar að jöfnum hárvexti.
Hjálpar til við að viðhalda stæltum vöðvum Púðlunnar með aðlöguðu próteininnihaldi.
Lögun fóðurkúlnana dregur auk þess úr tannsteinsmyndun því þær hvetja hundinn til að tyggja og því fá tennurnar ákveðna "burstun" frá fóðurkúlunum. Ennfremur er í fóðrinu kalkbindandi efni en kalk í munnvatni er einn stærsti þátturinn í myndun tannsteins.
Prótein: 30% - Trefjar: 2.1% - Fita: 19%.