Pro HT42D Large Dog

Fóður fyrir tíkur frá fyrsta degi lóðarís fram á 42. dag meðgöngu og fyrir rakka sem verið er að para (tveimur mánuðum fyrir pörun fram yfir pörun).


Fyrir tíkur:

Heilbrigð æxlunarfæri

Sérstaklega sniðið að þörfum tíka fyrir pörun frá fyrsta degi lóðarís fram að 42. degi meðgöngu. Inniheldur aukið magn beta-karotín sem stuðlar að aukinni frjósemi, viðbættri fólinsýru sem stuðlar að heilbrigðari þroska fósturvísa og fósturs í móðurkviði. Aðlagað orkumagn til þess að fyrirbyggja óþarfa þyngdaraukningu á fyrri hluta meðgöngu. 

Heilaþroski hvolpa

Ríkt af ómega 3 fitusýrunni DHA sem hefur verið vísindalega sannað að styðji við heilbrigðan heilaþroska og augnheilsu á meðgöngu.

Stuðningur við örveruflóru

Ríkt af góðgerlafæðu og auðmeltanlegum próteinum sem stuðlar að heilbrigðri örveruflóru fyrir meltingarheilsu.


Fyrir rakka:

Sæðisgæði

Ríkt af ómega 3 fitusýrunni DHA til að styðja við sæðisgæði og framleiðslu.

Áhrif eftir þíðingu

Ríkt af ómega 3 fitusýrunni DHA til að styðja við frumhimnuþol gegn neikvæðum áhrifum eftir þíðingu og hjálpar til við að styðja við gæði sæðisfrumna.


Næringargildi

Prótein: 25% - Fita: 18% - Trefjar: 1.9% - Beta-karotín: 30mg/kg - Fólinsýra: 30mg/kg.