Hlýðni 1 - 15:30-17:00

Hlýðninámskeið - grunnur er eingöngu verklegt og farið yfir samstarfsvilja hunds og augnsamband.

Þær æfingar sem farið er yfir á námskeiðinu eru:

  • hælganga í taum
  • hælganga laus við hæl
  • innkall inn á hæl
  • sitja og bíða
  • liggja og bíða (í hóp)
  • standa
  • hopp yfir hindrun
  • skoða tennur
  • fjarlægðarstjórnun

Námskeiðið er í alls 8 skipti, 90 mínútur í senn, og eingöngu verklegt og hentar öllum hundum frá 9 mánaða aldri.

Gott er ef hundur er búinn með hvolpanámskeið.

*ATH* sjá dagsetningar í bókun. 

Fjöldi skipta: 8 skipti
Tímalengd: 90 mín 
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur

Þjálfari: Albert Steingrímsson

*Hvolpa- og hlýðninámskeiðin okkar eru sérstaklega haldin úti til þess að hundarnir þjálfist í raunaðstæðum óháð árstíma en ekki á vernduðu innisvæði, slíkt hefur reynst betur þegar hvolparnir halda svo út í lífið.

Afbókun á námskeið skal berast 5 dögum áður en námskeið hefst. 

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
K.H.

Skemmtilegt námskeið þar sem tekið er tillit til getu hundsins. Mæli með fyrir alla hundaeigendur.

G
Guðrún Ragnarsdóttir

Frábært námskeið hjá mjög góðum þjálfara. Bæði mjög gagnlegir og skemmtilegur tímar

S
S.Þ.

Flott og gagnlegt námskeið fyrir mann og hund

I
I.A.

Frábært námskeið hjá reyndum og mjög svo góðum þjálfara! Hundurinn tók miklum framförum og hafði greinilega mjög gaman af hverjum tíma, líkt og ég!