Sýningar

Dýrheimar bjóða upp á ýmsa þjónustu tengda hundasýningum. Boðið er upp á einkatíma ásamt sýnendanámskeiðum hjá Theodóru Róbertsdóttur og Rannveigu Gauju Guðbjartsdóttur ásamt sýningarþjónustu á hundasýningum HRFÍ þar sem Jóhanna Líf Halldórsdóttir sýnir hunda.

Theodóra, Rannveig og Jóhanna Líf eru reynsumiklir sýnendur til fjölda ára og hafa sýnt/þjálfað hunda úr öllum tegundarhópum í yfir 15 ár með góðum árangri.