Sýnendanámskeið - Byrjendur

Sýningaþjálfun hjá reynslumiklum sýnanda þar sem farið verður yfir helstu atriði sem hundur og sýnandi þurfa að hafa á hreinu fyrir sýningar.  

Þjálfari er Theodóra Róbertsdóttir sem er fyrrum ungur sýnandi og hefur sýnt hunda í um 20 ár með góðum árangri.

Staðsetning er í húsnæði Dýrheima að Víkurhvarfi 5.

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Á
Án nafns
Næsta námskeið

Hvenær er næsta námskeið ?

Þ
Þorsteinn Benediktsson
Sýnendanámskeið

Veit ekki hvor skemmti sér betur ég eða Boris, en veit hvor okkar lærði meira :) Brilliant námskeið, þjálfari og staðsetning 5⭐++

E
E.S.
Sýningarnámskeið

Við Roxy vorum mjög ánægðar með sýningarnámskeiðið. Fámennur hópur svo hægt var að sinna hverjum vel. Þjálfarinn þægilegur og gott andrúmsloft. Munum örugglega fara aftur seinna.