Einkatími í sýningarþjálfun hjá Theodóru Róbertsdóttur, sýnanda til 16 ára með reynslu af tegundum í öllum tegundarhópum.
Einstaklingsbundin kennsla þar sem hægt er að hjálpa sýnanda að bæta sig, finna leiðir til að bæta hundinn auk þess að bæta samvinnu hunds og sýnanda.
Staðsetning er í húsnæði Dýrheima að Víkurhvarfi 5.