Einkatími - sýnendaþjálfun

Einkatími í sýningarþjálfun hjá Theodóru Róbertsdóttur, sýnanda til 16 ára með reynslu af tegundum í öllum tegundarhópum. 

Einstaklingsbundin kennsla þar sem hægt er að hjálpa sýnanda að bæta sig, finna leiðir til að bæta hundinn auk þess að bæta samvinnu hunds og sýnanda. 

Staðsetning er í húsnæði Dýrheima að Víkurhvarfi 5.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
R
R.T.
Einkatími hjá Theodóru

Theodóra hefur hjálpað mér gríðarlega mikið fyrir sýningar og þjálfun á hundunum mínum.
Hún er fagmaður fram í fingurgóma og kann heldur betur sitt fag!

Gæti ekki mælt meira með henni❤️