Dachshund Puppy

Þurrfóður fyrir Dachshund hvolpa upp að 10 mánaða aldri


Ónæmiskerfi

Þegar hvolpurinn þinn vex mun hann upplifa miklar breytingar og nýjar uppgötvanir. Á þessu mikilvæga tímabili þróast ónæmiskerfi hvolpsins smám saman. Dachshund Puppy hjálpar til við að styðja við náttúrulegar varnir hvolpsins með blöndu andoxunarefna, sem inniheldur meðal annars E-vítamín.

Liðir

Jafnvægi í orkuinntöku og nákvæmt steinefnainnihald (kalsíum og fosfór) stuðlar að þróun sterkra beina og heilbrigðra liða hjá Dachshund hvolpum. Allt gert til að fyrirbyggja liðvandamál í framtíðinni og stuðla að heilbrigðum og réttum vexti. Fóðrið hjálpar einnig til við að viðhalda kjörþyngd síðar meir.

Melting

Fóðrið er blanda af sérstaklega auðmeltanlegum próteinum (LIP) og góðgerlafæðu (FOS & MOS) til þess að styðja við heilbrigðra þarmaflóru.

Fóðurkúlur

Fóðurkúlurnar eru lagaðar að þörfum Dachshund hvolpa, svo að hann eigi auðveldara með að taka fóðurkúluna upp í sig og bryðja hana.

 

Næringargildi

Prótein: 28.0% - Fita: 14.0% - Trefjar: 3.9% - Kalk: 1.15% - Fosfór: 0.96% .

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)