Ferköntuð þefmotta er frábær til að dreifa huganum með því að fela nammi í mottunni.
Tilvalið til að fá smá frið eða til að hafa verkefni fyrir hundinn þegar hann er einn heima.
Líka hægt að nota sem "Slow Feeder" fyrir fóður dagsins til að hægja á hundinum.
Örvar hugan og nefið við að leita að bitum i mottunni.
Botninn er stamur þannig að hann rennur ekki.