Á þessu mikilvæga tímabili þróast ónæmiskerfi hvolpsins smám saman. Cocker Puppy hjálpar til við að styðja við náttúrulegar varnir hvolpsins, sérstaklega þökk sé blöndu andoxunarefna, þar á meðal E-vítamíni.
Fóðurkúlurnar eru sérsniðnar að kjálka Cocker hvolps og inniheldur sérstök bindiefni sem bindast kalki í munni og minnka þar með líkur á því að tannsteinn myndist en kalk leikur stórt hlutverk í tannsteini.
Sambland af góðgerlafæðu (MOS) og sérstaklega auðmeltanlegum próteinum til þess að styðja við heilbrigða meltingarflóru fyrir heilbrigða meltingu.
Styður við húðvarnir og viðhaldi heilbrigði felds með EPA&DHA fitusýrum ásamt hjólkrónuolíu.
Prótein: 32% - Fita 18% - Trefjar: 1.8%