Instinctive - blautfóður

Blautfóður fyrir fullorðna ketti

Næringarinnihald

Instinctive inniheldur öll þau næringarefni sem fullorðinn köttur þarfnast.

Þvagrásarkerfi

Styrkir heilbrigði þvagrásarkerfis þar sem aukið vatnsmagn er í blautfóðrinu en aukið vatnsmagn þynnir út þvag katta og líkurnar á þvagsteinum verða því minni.

Heilbrigð þyngd

Orkuinnihald fóðursins hefur verið aðlagað til að styðja við heilbrigða þyngd.

Næringargildi

Prótein: 10.5% - Trefjar: 1% - Fita: 4% - Vatn: 81%.

Selt í kassa: 12 x 85gr.