Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrafóður fyrir ketti með meltingarvandamál/hægðatregðu.
Stuðningur við meltingu
Auðmeltanleg prótein, góðgerlafæða (FOS og MOS) og trefjar sem styðja við heilbrigðan meltingarveg.
Aðlöguð orka
Aðlagað orkumagn til þess að stuðla að heilbrigðri líkamsþyngd.
Trefjaríkt
Ríkt af trefjum (Psyllium) til þess að styðja við ketti sem gjarnir eru á hægðatregðu, en trefjar stuðla að aukinni þarmahreyfingu.
EPA/DHA
EPA og DHA langkeðja fjölómettaðar ómega-3 fitusýrur sem stuðla að heilbrigðari meltingarvegi.
Notkun:
Hægðatregða
Ristilbólga sem er móttækileg fyrir trefjum
Streituniðurgangur
Ójafnvægi í meltingarvegi
Næringargildi
Prótein 31.0% - Fita: 15.0% - Trefjar: 2.9% - EPA/DHA: 0.33%.
Stærð: 2kg og 4kg