VHN Dog Gastrointestinal Puppy

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrablautfóður fyrir hvolpa með meltingarfæravandamál

Næring sem styður við jafnvægi í meltingarkerfinu fyrir hvolpa í uppvexti.

Stuðningur við meltingu

Auðmeltanlegt og trefjaríkt fóður sem inniheldur góðgerlafæðu (FOS og MOS) til að styðja við heilbrigða þarmaflóru og þarmahreyfingar.

Orkuríkt

Hæfilegt orkumagn til þess að mæta næringarlegum þörfum hvolpa án þess að gefa þurfi of mikið magn.

Auðvelt að bleyta upp

Fóðrið er auðvelt að bleyta upp til þess að auðvelda umskipti úr móðurmjólk/hvolpamjólk yfir á þurrmat ásamt því að auðvelda fóðurgjöf fyrir hvolpa með litla matarlyst.

Ákjósanlegur uppvöxtur

Hjálpar til við að styðja við samhæfðan vöxt hvolpsins með aðlöguðum hlutföllum af næringarefnum (sérstaklega oróteini og kalki) til að mæta þörfum vaxandi hvolps.

Ráðlagt í eftirfarandi tilfellum:

  • Fyrir hvolpa í uppvexti að fullorðinsárum (ásamt tíkum á meðgöngu eða mjólkandi tíkum)

  • Bráðan eða langvinnan niðurgang (einnig niðurgang af völdum fóðurbreytinga af móðurmjólk yfir á fasta fæðu)

  • Magabólgur

  • Bólgusjúkdómur í þörmum (IBD)

  • Ristilbólga

  • Vanvirkni í útkirtla brisi (EPI)

  • Ofvöxtur smágerla í bakteríum (SIBO)

  • Meltingartruflanir / vanfrásog

  • Endurfóðrun eftir aðgerð

Næringargildi

Prótein: 29% - Fita: 22% - Trefjar: 1.3% - Kalk: 1.28% - Fosfór: 1.1% - Kalíum: 0.8%.

Stærð: 2.5kg