Mini Puppy

Þurrfóður fyrir hvolpa allt að 10 mánaða

Sterkt ónæmiskerfi

Styður við ónæmiskerfi hvolpa með sérstaklegra vísindalega sannaðri blöndu andoxunarefna sem m.a. sýna fram á betri svörun við bóluefnum. 

Heilaþroski

Ríkt af ómega-3 fitusýrum (DHA) sem er vísindalega sannað til þess að styðja sérstaklega við heilaþroska hvolpa og styðja við lærdómsfærni þeirra. 

Stuðningur við meltingu

Sambland af góðgerlafæðu (MOS) og sérstaklega auðmeltanleguum próteinum til þess að styðja við heilbrigða meltingarflóru fyrir heilbrigða meltingu.

Fyrir hverja?

Hvolpa af smáhundakyni sem verða fullvaxnir 1-10 kg.

Næringargildi

Prótein: 31% - Trefjar: 1.4% - Fita: 20% - Raki: 9.5%

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
S.G.G.

Ég gef öllum mínum hvolpum Puppy Mini frá 2 mánaða aldri og fóðrið fær öll mín meðmæli. Hvolparnir dafna vel, meltingin er góð og feldurinn fallegur.

M
M.H.
Nærast og dafna mjög vel 💗

Russian Toy hvolpar frá mér fá puppy fóðrið þegar búið er að venja þá á fasta fæði,við byrjum á að gefa þeim Starter frá Royal Canin svo fá þeir puppy
Allir hafa þeir dafnað vel sáttir og sælir vel nærðir 💗

H
Helga Dís
Gæti ekki mælt meira með !

Ég var að eignast minn annan hvolp - papillion og notaði þetta fóður núna og ég gæti ekki mælt meira með. Ekkert vesen með hægðir og feldurinn eins og best er á kosið.