Veiðinámskeið - Retriever og spaniel

Farið er yfir sækja og skila í hendi, einfaldar og tvöfaldar markeringar, stýrivinnu og vatnavinnu svo og frjálsa leit. Flautstopp og innkall á flautu. Notum flautu – dummy og langa línu.

Fyrir retriever- og spanielhunda frá 10 mánaða aldri.  Hundur þarf að vera búinn með hvolpanámskeið.

Fjöldi skipta: 6
Tímalengd: 120 mín 
Staðsetning: Upplýsingar koma frá þjálfara

Þjálfari: Albert Steingrímsson

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðni B Guðnason
Skrýtin spurning

Þar sem námskeiðið sem ég er að fara á byrjar 19. ágúst þá á ég erfitt með að gefa umsögn um námskeiðið þar sem júlí er ekki einu sinni byrjaður ;-)

H
Hreinn Sigmarsson
Pointer kennt að sækja og afhenda

Við mættum með Vorsteh sem er gjarn á að halda því sem hann finnur, grafa eða éta. Albert aðstoðaði okkur með að gera hann viljug til að færa okkur hluti og þiggja umbun fyrir. Afbragðs námskeið, okkur öllum vel sinnt og fundum ekki fyrir því að vera með sísta sækjarann á námskeiðinu. Allir pointer eigendur eiga erindi á þetta námskeið.