Veiðinámskeið - Retriever og spaniel 17:00

Farið er yfir sækja og skila í hendi, einfaldar og tvöfaldar markeringar, stýrivinnu og vatnavinnu svo og frjálsa leit. Flautstopp og innkall á flautu. Notum flautu – dummy og langa línu.

Fyrir retriever- og spanielhunda frá 10 mánaða aldri.  Hundur þarf að vera búinn með hvolpanámskeið.

Þjálfari: Albert Steingrímsson

Veiðinámskeið Dýrheima eru 6 skipti og í tvær klst. í senn.