maí 14, 2024 2 mínútur að lesa
Að fá hvolp inn á heimilið er spennandi tími, en að húsvenja hvolpinn getur verið miskrefjandi. Með þolinmæði, rútínu og nokkrum ráðum geturðu gert hvolpinn húshreinann á stuttum tíma!
Með því að setja verkefnin upp þannig að þau gangi vel þá er líklegra að hvolpurinn læri fyrr hvar hann má pissa. Árangursríkast er að fyrirbyggja slysin.
Að fyrirbyggja slys inni fyrir er langbest fyrir langtíma árangur. Fylgstu með merkjum hvolpsins um að hann þurfi að komast út eins og t.d. óróleiki, væl, stefnulaust rölt osfrv.
Slysin geta alltaf komið fyrir en hvað þá?
Theodóra er dýrahjúkrunarfræðingur að mennt og er með Award of merit í næringu smádýra frá BSAVA. Ásamt því er áhugasviðið að fyrirbyggja vandamál og sjúkdóma gegnum umönnun. Theodóra starfar hjá Dýrheimum við ráðgjöf tengda heilsu og næringu í Heilsutékki Dýrheima auk þess að halda fyrirlestra, einkatíma fyrir sýningar og sýnendanámskeið.